Prófessor í stjórnmálafræði segir óalgengt að þingmenn segi af sér. Afsögn Guðbrands Einarssonar, þingmanns Viðreisnar, er óvenjuleg að því leyti að hún kemur til vegna ákvörðunar sem hann tók fyrir 14 árum en ekki vegna brota hans í starfi.