Hefur áhyggjur af hærri álagningu

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra kveðst áhyggjufullur yfir aukinni álagningu eldsneytisfyrirtækja á bensín og olíu. Hann segir að áfram verði fylgst náið með þróuninni.