Einar enn í ein­angrun en aðrir ferskir

Einar Þorsteinn Ólafsson liggur enn lasinn á liðshóteli íslenska karlalandsliðsins sem æfði í keppnishöllinni í Kristianstad í dag.