Fjölmenni er saman komið víðs vegar um Danmörku til að mótmæla ásælni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í Grænland.