United vann nágrannaslaginn sannfærandi

Manchester United tók á móti nágrönnum sínum í Manchester City í fyrsta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í hádeginu í dag og endaði leikurinn með sannfærandi sigri United, 2:0.