Stoltur af sinni fyrrverandi og lætur sjaldgæfa athugasemd falla

Leikarinn Ashton Kutcher hrósar fyrrverandi eiginkonu sinni, Demi Moore, 15 árum eftir að þau skildu.  Leikarinn var að kynna nýju FX-þáttaröð sína, The Beauty, þegar hann var spurður út í verkefnið og samanburð við kvikmynd Moore frá 2024, The Substance. Mynd Demi hlaut lof gagnrýnenda. „Ég meina, í fyrsta lagi, frammistaða Demi í The Substanc’, Lesa meira