Liverpool hefur gert jafntefli í þremur síðustu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en ætlar sér sigur gegn Burnley í dag.