Fyrir dóm­stólum fyrir að verja líf – aug­liti til aug­litis við Kristján Lofts­son

Þann 22. janúar næstkomandi munum við Elissa standa fyrir dómstólum fyrir að verja líf. Þar munum við sitja augliti til auglitis við Kristján Loftsson, manni sem hagnast á því að taka líf. Samt erum það við sem stöndum frammi fyrir refsingu.