Pólverjar án sterks leikmanns gegn Íslandi

Pólska landsliðið í handbolta fékk leiðinlegar fréttir í morgunsárið þegar tilkynnt var að Wiktor Jankowski hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann.