Sigmundur Ernir skrifar: Af óttanum skulið þið þekkja þá

Andstæðingar mögulegrar aðildar Íslands að Evrópusambandinu þrástagast á því að um ekkert verði að semja af Íslands hálfu þegar sest verður við samningaborðið á meginlandi álfunnar. Þeir minna um margt á manninn sem þurfti á tjakki að halda eftir að sprungið hafði á dekki á bíl hans úti á landi, en hann varð svo svartsýnn Lesa meira