Tveir Ganverjar semja við KR

Knattspyrnudeild KR hefur samið við tvo Ganverja til þriggja ára. Báðir eru þeir mættir til landsins og byrjaðir að æfa með liðinu.