Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“

Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Jökull gekk nýlega í raðir FH frá Aftureldingu. Hann var lengi í Reading á yngri árum og mikið lánaður út í ensku neðri deildarinnar. Stefnir hann aftur út? „Já. Hugarfarið mitt er bara að Lesa meira