Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: Mikilvægt að hafa Ingu og Flokk fólksins í ríkisstjórninni – sinnum hópum sem hafa verið hliðsettir

Það skipti mjög miklu máli að hafa rödd Ingu Sæland og Flokks fólksins við ríkisstjórnarborðið. Stjórnarflokkarnir eru samhentir í því að setja á dagskrá málefni fólks sem hefur verið hliðsett í íslensku samfélagi. Hér er um að ræða fátækt fólk, öryrkja og eldri borgara. Það er alrangt að þau verkefni sem ráðist hefur verið í Lesa meira