Eldflaug í jakkafötum

Þegar Mercedes-AMG GT 63 er botnaður fer hann af stað eins og raketta – en samt mjög rásfastur.