Álvaro Arbeloa vann sinn fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Real Madrid í dag þegar liðið sigraði Levante, 2:0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.