Birta skoraði í sínum fyrsta leik

Íslenska knattspyrnukonan Birta Georgsdóttir skoraði jöfnunarmark Genoa þegar liðið mætti Fiorentina í 10. umferð A-deildar Ítalíu í dag.