Hér má sjá beina útsendingu frá leik Króata gegn Georgíu á Evrópumóti karla í handbolta 2026. Þetta er fyrsti leikur liðanna í E-riðli og hefst hann 17:00. Dagur Sigurðsson er sínu þriðja stórmóti með króatíska liðið eftir að hafa tekið við árið 2024. Heimamenn í Svíþjóð og Holland eru með Króatíu í riðli. Króatía mætir Georgíu í fyrsta leik liðanna á Evrópumóti karla í handbolta. Dagur Sigurðsson stýrir Króatíu. Leikurinn er í beinni útsendingu á vef RÚV. Leiki sem eru sýndir á RÚV.is má nálgast í spilara, í RÚV-appinu og á RÚV.is. Á sama tíma fer leikur Austurríkis og Spánar fram á aðalrás RÚV. Klukkan 19:30 í kvöld er Serbía - Þýskaland á RÚV 2.