Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar

Eftir átta leiki í röð án sigurs unnu Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Köln afar mikilvægan sigur á Mainz, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag.