Drepin af hópi fjallaljóna í Colorado – Árásin óhugnalega náðist á öryggismyndavél

Óhugnanlegt myndband úr öryggismyndavél sýnir hóp fjallaljón á veiðum skömmu áður en þau réðust á og drápu 46 ára konu í Colorado-fylki Bandaríkjanna á nýársdag. Konan, Kristen Marie Kovatch, var í gönguferð ein síns liðs á Crosier Mountain-gönguleiðinni á afskekktu svæði í fylkinu þegar hópur fjallaljóna sat fyrir henni. Lík hennar fannst síðar um daginn Lesa meira