Segir Trump vilja Ísland: „Viljum vera eins og þú“

Uppistandarinn Greipur Hjaltason hefur slegið í gegn á Facebook þar sem hann telur ásælni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í Grænlandi byggða á misskilningi.