Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti fyrir stuttu 10 prósent tolla á Danmörk, Svíþjóð, Noreg, Frakkland, Þýskaland, Holland og Finnland, frá 1. febrúar. Tollarnir verða í gildi þar til gengið hefur verið frá kaupum Bandaríkjanna á Grænlandi. Fréttin verður uppfærð.