Valur aftur á topp Olís deildarinnar

Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals tylltu sér aftur á topp Olís deildar kvenna í dag með sannfærandi fimmtán marka sigri á Þór/KA, 31-16.