Logi Einarsson, menningar- og háskólaráðherra, sem meðal annars fer með málefni RÚV og einkarekinna fjölmiðla, hefur nú komið fram með tillögur sem taka fyrsta skref til að draga úr vægi RÚV á auglýsingamarkaði og einnig felst í tillögum hans aukinn styrkur við einkarekna fjölmiðla. Stjórnmálamenn hafa talað um það í áratugi að draga þyrfti úr Lesa meira