Hiti undir Frank eftir dramatískt tap Tottenham

Allra augu beinast nú að Thomas Frank, knattspyrnustjóra Tottenham, eftir að liðið tapaði gegn West Ham á síðustu stundu í 22. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla sem hófst í dag.