Auðvitað var fiðringur í manni

Andri Már Rúnarsson skoraði sitt fyrsta mark á stórmóti þegar Ísland vann öruggan 13 marka sigur á Ítalíu í fyrsta leik á EM í Kristianstad í Svíþjóð á föstudag. Hann fékk nokkrar mínútur undir lokin og nýtti þær vel.