Fyrri hluti 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Sunderland vann mikilvægan sigur, Leeds tryggði sér stig á lokamínútunum og Chelsea hafði betur gegn Brentford.