Í fyrstu útsendingu Ljósleiðaradeildarinnar á nýju ári veitti Rafíþróttasamband Íslands Einari Þórarinssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans, Gullmerki RÍSÍ fyrir umfangsmikið og óeigingjarnt framlag til uppbyggingar rafíþrótta á Íslandi.