Alþjóðastjórnmálafræðingurinn Vilborg Ása Guðjónsdóttir segir ákvörðun Donalds Trumps Bandaríkjaforseta um að leggja sérstaka tolla á ríki sem sent hafa herlið til Grænlands stigmögnun í deilunni um landsvæðið.