Hraði og íburður í einum pakka

Breski lúxusbílaframleiðandinn Bentley hefur svipt hulunni af nýjum sportbíl, til að fagna því að 100 ár eru liðin frá því fyrirtækið smíðaði í fyrsta skipti bíl með meira en 100 mílna hámarkshraða.