Lærisveinar Dags Sigurðarsonar í króatíska landsliðinu unnu nauman 32:29 sigur gegn Georgíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumeistaramótinu í handbolta í dag.