Pirrandi kvöld fyrir topp­lið Arsenal í Skírisskógi

Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins.