Jökull Andrésson, markvörður FH, var gestur Íþróttavikunnar á 433.is og sat í setti með Helga Fannari Sigurðssyni og Herði Snævari Jónssyni. Jökull gekk í raðir FH í vetur frá Aftureldingu. Hann er afar glaður með fyrstu vikurnar hjá Hafnarfjarðarfélaginu. „Þetta er búið að vera geggjað. Strákarnir eru búnir að vera stórkostlegir. Það er ekkert grín Lesa meira