Emmanuel Macron forseti Frakklands fordæmir hótun Donalds Trumps forseta Bandaríkjanna um að leggja íþyngjandi tolla á Evrópulönd sem eru andsnúin tilraunum hans til að eignast Grænland.