Frakkland sló markametið gegn Úkraínu

Frakkland burstaði Úkraínu 46:26 þegar liðin mættust í C-riðli Evrópumeistaramótsins í handbolta í Osló í kvöld.