Hernández innsiglaði sigur Spánar

Spánn vann öruggan fimm marka sigur á Austurríki í A-riðli Evrópumóts karla í handbolta í dag.