Sú útbreidda hugmynd að kynhvöt karla minnki jafnt og þétt með aldurinn virðist ekki standast fullkomlega. Þetta er samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem birtust í vísindaritinu Scientific Reports. Samkvæmt henni nær kynlöngun karla hámarki um fertugt og raunar aðeins eftir fertugt. Rannsóknin var unnin af fræðimönnum við Háskólann í Tartu í Eistlandi og byggir á gögnum Lesa meira