Íslendingar mega áfram eiga von á miklum norðurljósasýningum næstu misseri. Norðurljós eru nefnilega almennt tíðari árin eftir að svokölluð sólblettasveifla nær hámarki en það gerðist árið 2024.