Karólína Helga nýr oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði

Karólína Helga Símonardóttir var kjörin oddviti Viðreisnar í Hafnarfirði í rafrænu prófkjöri sem fór fram í dag. Hún mun því leiða listann í komandi sveitarstjórnarkosningum.