Nígería hampaði bronsverðlaununum í Afríkukeppninni í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann Egyptaland í vítaspyrnukeppni.