Telur rétt að taka upp opinbert greiðsluapp

„Þetta er nokkuð sem bæði við og Neytendasamtökin höfum verið að leggja áherslu á,“ segir Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB í samtali við Morgunblaðið.