Noregur og Svíþjóð unnu örugga sigra í viðureignum sínum í riðlakeppni Evrópumeistaramótsins í handbolta í kvöld.