Fá mar­traðir um Tryggva eftir leik kvöldsins

Tryggvi Snær Hlinason, átti virkilega flottan leik þegar að lið hans Bilbao Basket hafði betur gegn La Laguna Tenerife í ACB deildinni á Spáni, lokatölur 95-78 sigur Bilbao.