Setur viðskiptasamninginn í uppnám

Boðað hefur verið til aukafundar í Evrópuráðinu síðdegis á morgun vegna yfirlýsingar Donalds Trumps Bandaríkjaforseta þess efnis að Bandaríkin muni leggja sérstakan toll á þau Evrópuríki sem sent hafa herafla til Grænlands síðustu daga.