Féll fyrir SS-pylsum í millilendingu

Gabriel Escobar er 23 ára Bandaríkjamaður, fyrirsæta og leikari, en lifir þó einkum af því að ferðast og segja af ferðum sínum á lýðnetinu. Hann er algjörlega hugfanginn af Íslandi, einkum þó SS-pylsum og listamanni einum.