Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans tókst ekki að tryggja sér sæti í milliriðli Evrópumeistaramótsins í handbolta í kvöld þegar þýska liðið tapaði 30:27 gegn Serbíu.