Börn með geðrænan vanda hafa oft verið neyðarvistuð á Stuðlum þrátt fyrir að vandi þeirra sé þess eðlis að þau eigi frekar að vera vistuð á heilbrigðisstofnun. Ef þau sýna ofbeldishegðun eða eru í neyslu, tekur heilbrigðiskerfið ekki við þeim.