Ein mestu samskipti milli Íslands og Færeyja hafa sögulega séð verið í gegnum sjávarútveg og samningar um veiðiheimildir ná áratugi aftur í tímann. Síðustu ár hafa samningarnir verið endurnýjaðir reglulega án þess að taka breytingum svo nokkru nemi.