Myndir: Eiginkona Gísla ljómaði í stúkunni

Íslenskir stuðningsmenn voru í miklum meirihluta þegar liðið vann stórsigur gegn Ítalíu í upphafsleik sínum í F-riðli Evrópumótsins í Kristianstad í Svíþjóð í gær.