Verslunarsamningur Banndaríkjanna og Evrópusambandsins frá því í fyrra er í uppnámi þar sem meirihluti á Evrópuþingi vill ekki lengur staðfesta samkomulagið þar sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur hótað átta Evrópulöndum með tollum í tengslum við Grænland.