Dag­skráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið

Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í dag líkt og áður. Enski boltinn í fótbolta heldur áfram að rúlla sem og sá þýski og þá er úrslitakeppnin tekin við í NFL deildinni.